Aston Villa er komið áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins eftir 2-1 sigur á C-deildarliði Wycombe Wanderers í ...
D-deildarlið Barrow var ekki mikil fyrirstaða fyrir Chelsea er liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. Chelsea ...
Manchester City vann 2-1 sigur á Watford í enska deildabikarnum.
Ökumaður bifreiðarinnar sem ók út af og valt við Fossá á Skaga, norðan Skagastrandar, um klukkan tvö í dag lést í slysinu.
Miðflokkurinn heldur áfram að bæta við fylgi sitt og nýtur nú marktækt meira fylgis en Sjálfstæðisflokkurinn samkvæmt nýrri ...
Hermann Hreiðarsson segist vera einstaklega stoltur af því að koma ÍBV aftur upp í efstu deild. Hann hafi sjaldan unnið með eins flottum leikmannahópi á sínum ferli.
Brotist hefur verið inn í fjölmargar reiðhjólaverslanir á árinu. Lögreglumaður segir innbrotin nokkuð ný af nálinni og að algengt sé að erlendir glæpahópar greiði Íslendingum fyrir að ræna verslanir.
Fullt var út úr dyrum Kolaportsins síðastliðinn föstudag þegar umboðsaðili Red Bull á Íslandi breytti húsinu í risa ...
Englandsmeistarar Manchester City komust í fjórðu umferð enska deildabikarsins í kvöld með naumum 2-1 sigri á B-deildarliði ...
Erlendur ferðamaður lést eftir að hafa fallið í Hlauptungufoss í Bláskógabyggð í dag. Lögreglu barst tilkynning um að maður hefði fallið í fossinn sem er í Brúará um klukkan eitt í dag. Tvær þyrlur la ...
Mögnuð ferðasaga kattarins Rayn Bau hefur vakið heimsathygli en dýrið skilaði sér nýlega til eigenda sinna í Kaliforníu í Bandaríkjunum eftir að hafa týnst í Wyoming.
Mikilvæg skref voru tekin í starfi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í Háskólanum í Reykjavík í dag. Þar gengust ...